Staðfestar klukkustundir

497 klst

Uppteknar klukkustundir

4187 klst

Fjöldi radda

28067

Gagnasafnið Samrómur

Samrómur er opið og aðgengilegt gagnasafn radda sem öllum er frjálst að nýta við þróun hugbúnaðar á íslensku.Gagnasafnið samanstendur af setningum og hljóðbrotum af upplestri þeirra setninga ásamt lýsigögnum. Hver færsla í gagnasafninu inniheldur FLAC-hljóðbrot og samsvarandi textaskrá.Það eru þrjár útgáfur af gagnasöfnum frá Samróms.Samrómur 21.05
Þetta er fyrsta útgáfan af gögnum úr safni Samróms. Útgáfan inniheldur 100.000 (145 klst.) staðfestar talupptökur á íslensku, fáanlegar bæði á Clarin og OpenSLR
Samrómur Children 21.09
Þessi útgáfa gagna úr safni Samróms einblínir á börn (4-17 ára). Útgáfan inniheldur 137.000 (131 klst.) staðfestar talupptökur frá börnum á íslensku, fáanlegar bæði á Clarin og OpenSLR.
Samrómur Queries 21.12
Þessi útgáfa gagna úr safni Samróms einblínir á fyrirspurnir. Útgáfan inniheldur 17.475 (20 klst.) staðfestar talupptökur á íslensku, fáanlegar bæði á Clarin og OpenSLR.
Skráðu þig á póstlistann hér fyrir neðan til þess að fá tilkynningu þegar fleiri gagnasöfn verða gerð aðgengileg.
Upptökur eftir aldri og kyni
Upptökur eftir aldri og móðurmáli
Þessi vefur notar vafrakökur.Sjá nánar.